Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Körfuboltaæfingar fyrir ML-inga næsta vetur
Næsta vetur verða körfuboltaæfingar á vegum Ungmennafélags Laugdæla fyrir ML-inga og aðra sem vilja æfa með þeim. Það er löng hefð fyrir körfubolta á Laugarvatni og því ánægjulegt að nú geti þessi aldurshópur tekið þátt á ný, eftir nokkurt hlé. Þjálfari...
,,Hérna í þessum skóla höfum við eignast vini sem við munum sennilega halda í allt til æviloka“
Þrjátíu og sjö nýstúdentar brautskráðust frá Menntaskólanum að Laugarvatni nýliðinn laugardag, 22. maí. 200 manns voru á útskriftinni, nýstúdentar og fjölskyldur þeirra, starfsmenn skólans sem og nokkrir aðrir sem komu að hátíðardagskránni svo og einnig tæknimenn...
Þrjátíu og sjö nýstúdentar brautskráðir frá Menntaskólanum að Laugarvatni
Þrjátíu og sjö nýstúdentar brautskráðust frá Menntaskólanum að Laugarvatni nýliðinn laugardag, 22. maí. Bestum heildarárangri nýstúdenta náði Margrét María Ágústsdóttir frá Selfossi en hún var með aðaleinkunnina 9,39 sem er vegið meðaltal allra áfanga sem hún tók...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
