Kórastarfið eðlilegt á ný!
Aldrei áður hafa svo margir nemendur verið skráðir í kórinn eða 144 talsins og því fara sameiginlegar æfingar að mestu fram í íþróttahúsinu, en raddæfingar í skólanum. Mikill hugur er kórfélögum, enda stefnt að utanlandsferð í apríl á næsta ári. Í lok september...
Hjúkrunarfræðingur í heimsókn
Nemendur í 1. og 2. bekk fengu á dögunum heimsókn frá Sigríði Björgu Ingólfsdóttur, hjúkrunarfræðingi í Heilsugæslunni í Laugarási. Hún leiðbeindi nemendum um hvert þau ættu að leita og ræddi um mikilvægi þess að taka ábyrgð á eigin heilsu. Þá er gott að þekkja 6H...
Kolefnisjafnaður rekstur
Menntaskólinn að Laugarvatni skilar Grænu bókhaldi og greinir hversu mikill úrgangur skapast við rekstur stofnunarinnar og hversu miklu kolefni reksturinn leiðir af sér. Í takt við stefnu skólans í umhverfismálum og áherslur ríkisstjórnarinnar hefur rekstur skólans...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
