Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Nám og kennsla áfram með rafrænum hætti
Tíminn líður og það styttist í það að námsmatstíminn hefjist þann 7. maí. Nám og kennsla verður áfram með rafrænum hætti eins og verið hefur og út alla önninni og einnig verður námsmat í fjarvinnu. Skipulag námsmatstímans verður birt á heimasíðu skólans um miðja...
Ungt umhverfisfréttafólk í ML í undanúrslit
Nemendur í umhverfis- og vistfræði á 1. ári tóku þátt í landskeppninni Ungt umhverfisfréttafólk. Keppnin er hluti af alþjóðlegri keppni sem ber heitið Young Reporters for the Environment (YRE). Sigurvegarar íslensku keppninnar fá að senda verkefnin sín áfram í þá...
Ritunarsamkeppni á vegum Oddfellowreglunnar í samvinnu við enskudeild ML
Á vorönn bauðst Menntaskólanum að Laugarvatni að taka þátt í samkeppni á vegum Oddfellowreglunnar á Íslandi þar sem þemað eru Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Nemendur í 2. bekk tóku þátt og var keppnin haldin í samvinnu við enskudeildina. Unnar voru flottar...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
