Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Ritunarsamkeppni á vegum Oddfellowreglunnar í samvinnu við enskudeild ML
Á vorönn bauðst Menntaskólanum að Laugarvatni að taka þátt í samkeppni á vegum Oddfellowreglunnar á Íslandi þar sem þemað eru Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Nemendur í 2. bekk tóku þátt og var keppnin haldin í samvinnu við enskudeildina. Unnar voru flottar...
Eftir páskaleyfi
Nú er fyrstu kennsluviku eftir páska lokið. Frá og með næsta mánudegi eru 11 kennsludagar eftir af önninni skv. skóladagatalinu og þess utan 10 námsmatsdagar að endurtektardögum meðtöldum. Hvort það verði svo í raun á endanum á eftir að koma í ljós, á þessum...
Föstudagsbréf skólameistara – við höldum inn í páskaleyfi
Samkomubann hefur verið framlengt til 4. maí og húsnæði skólans verður því áfram lokað, en við höldum okkar striki áfram í fjarvinnu. Kennarar munu endurskipuleggja enn frekar þær vikur sem eftir eru af kennslu annarinnar. Vonandi verður samkomubanni aflétt 4. maí...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
