Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Tilkynning varðandi skrifstofu og netföng
Frá og með deginum í dag, mánudaginn 23. mars, er skrifstofa skólans lokuð vegna samkomubannsins um óákveðinn tíma. Skólaritari vinnur heiman frá sér hvað kostur er. Tilkynningar um veikindi og aðra löglega fjarveru skal senda á fjarvera@ml.is Til samskipta við...
Skólastarf vikunnar sem er að líða
Fyrsta vikan í fjarvinnu nemenda og kennara vegna samkomubannsins er að líða. Það verður að segjast að hún hefur gengið einstaklega vel, kennarar og nemendur leggja sig alla fram um að láta hlutina ganga upp. Nám og kennsla er samkvæmt stundaskrá og er mæting...
Samkomubann og lokun húsnæðis skólans
Samkomubann það er stjórnvöld hafa nú sett á sem viðbrögð við Covid-19 kallar á lokun framhaldsskóla á Íslandi. Nemendur Menntaskólans að Laugarvatni verða því að yfirgefa skólann og heimavistina eigi síðar en á sunnudaginn 15. mars. Þeir hafa því miður ekki...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
