Námsmatstími og vetrarveður

Námsmatstími og vetrarveður

Námsmatstíminn hófst í upphafi þessarar viku og stendur fram í þá næstu.  Nóg er að gera hjá nemendum og starfsfólki, nú sem endranær.  Endurtektir námsþátta, lokaskil sumra verkefna og sjúkrapróf verða miðvikudaginn 18. des. í næstu viku.  Í framhaldinu hefst...

Jólatónleikar kórs ML

Jólatónleikar kórs ML

Fimmtudag og föstudag í síðustu viku hélt kórinn sína árlegu jólatónleika í Skálholtskirkju. Spenningurinn var mikill, bæði hjá áhorfendum og kórmeðlimum. En myndast hafði röð fyrir utan kirkjuna töluvert áður en húsið var opnað enda var uppselt á báða tónleikana...

Málþing kynjafræðinema

Málþing kynjafræðinema

Nemendur á fyrsta ári fóru á Málþing fyrir kynjafræðinema í framhaldsskólum fimmtudaginn 7. nóvember frá 14:00 til 15:30. Málþingið var haldið í Skriðu, fyrirlestrasal Kennaraháskólans í Stakkahlíð. Námsbraut í kynjafræði við Háskóla Íslands og kynjafræðikennarar í...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?