Moodle – Hvernig á að innrita notendur í Moodle?

Moodle – Hvernig á að innrita notendur í Moodle?

Stundum þarf að innrita nemendur í áfanga sérstaklega efnverið er að sameina áfanga og þá þarf að innrita nemendur úr öðrum áfanganum yfir í hinn. Inni í áfanganum Fara í Participants / Þátttakendur Smella á Enrol users / Innrita notendur Skrifa inn þá notendur sem...
Hvernig á að tengja Moodle dagatal við O365?

Hvernig á að tengja Moodle dagatal við O365?

Leiðbeiningar um hvernig á að tengja dagatalið í Moodle við O365 dagatalið. (ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.) Á forsíðu þarf að velja lengst til hægri Edit settings Þar næst Outlook Calendar sync settings Haka þarf í þau dagatöl sem á að...
O365 – Hvernig á að tengja OneDrive við einkatölvu?

O365 – Hvernig á að tengja OneDrive við einkatölvu?

Leiðbeiningar um hvernig best er að setja upp og samhæfa OneDrive við einkatölvu. Á Windows tölvum er best að fara í leitargluggan, neðst til vinstri og skrifa Onedrive Þá ætti þetta tákn að koma upp Á MAC book vélum gæti þurft að hala forritinu niður og setja það...

O365 – Planner og ToDo

Snilldar skipulagstól fyrir alla.  ToDo er einstaklingsmiðað en Planner er meira fyrir hópastjórnun.nnÞessi tól eru núna sameinuð í Teams. (ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.)

Airserver-leiðbeiningar

Airserver er í hverri stofu og hér má sjá leiðbeiningamyndband um hvernig á að nota hann. (ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.)