Inna – Tengja Innu við O365

Inna – Tengja Innu við O365

Leiðbeiningar fyrir O365 innskráningu inn í Innu. Byrja á að logga sig inn í Innu á venjulegan máta með Rafrænum skilríkjum eða Íslykli Nemendur loggast sjálfkrafa inní nýju Innu en kennarar velja að fara þar inn Í hægra horninu uppi er að finna fellivalmynd og velja...
Hvernig á að tengja Moodle dagatal við O365?

Hvernig á að tengja Moodle dagatal við O365?

Leiðbeiningar um hvernig á að tengja dagatalið í Moodle við O365 dagatalið. (ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.) Á forsíðu þarf að velja lengst til hægri Edit settings Þar næst Outlook Calendar sync settings Haka þarf í þau dagatöl sem á að...
O365 – Dagatalið

O365 – Dagatalið

Dagatalið í O365 er mjög nytsamlegt og er t.d. hægt að stillanútlitið þannig að hægt er að sjá mörg dagatöl í einu og setja inn atburði ognáminningar eins og maður vill. Þessar leiðbeiningar miða við Outlook í vefpósti.Til að sjá dagatalið skráir maður sig inní O365...
Hvernig á að setja inn mynd í O365 og Moodle?

Hvernig á að setja inn mynd í O365 og Moodle?

Leiðbeiningar um hvernig á að setja inn mynd í O365 sem svo ætti að flytjast yfir í Moodle. ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið. Sjá einnig… Opna O365 og í hægra horninu efst er myndaták Smella á myndina og velja My profile Þá er hægt...
O365 dagatal – Að panta stofu eða tæki?

O365 dagatal – Að panta stofu eða tæki?

Til að panta stofu eða tæki þá er farið í dagatalið í O365 Online, sjá einnig almennar leiðbeiningar um dagatalið hér Smella á Ný dagbókarfærsla til að stofna nýja færslu Dagbók – Velja í hvaða dagbók færslan á að vera T.d. Dagbók fyrir fundi sem þú stendur...