Moodle – appið

Moodle appið er handhægt í símann til að fylgjast alltaf með því sem er í gangi. Slóðin sem þarf að setja í appið til að skrá sig inn er moodle.ml.is Moodle appið
Hvernig á að tengja Moodle dagatal við O365?

Hvernig á að tengja Moodle dagatal við O365?

Leiðbeiningar um hvernig á að tengja dagatalið í Moodle við O365 dagatalið. (ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.) Á forsíðu þarf að velja lengst til hægri Edit settings Þar næst Outlook Calendar sync settings Haka þarf í þau dagatöl sem á að...

-ÁRÍÐANDI- Lyklakippan.

Hvernig á að skipta um lykilorð eða endursetja tveggja þátta auðkenningu (MFA)? Lyklakippan er gátt Menntaskýsins til að skipta um lykilorð. Best er að vera í síma þar stuðst er við Rafræn skilríki. Til að skipta um lykilorð á Office 365 aðgangi þínum eða til að...
O365 – Hvernig á að tengja OneDrive við einkatölvu?

O365 – Hvernig á að tengja OneDrive við einkatölvu?

Leiðbeiningar um hvernig best er að setja upp og samhæfa OneDrive við einkatölvu. Á Windows tölvum er best að fara í leitargluggan, neðst til vinstri og skrifa Onedrive Þá ætti þetta tákn að koma upp Á MAC book vélum gæti þurft að hala forritinu niður og setja það...