Á áfanganum er unnið með undirbúning fyrir eigin þjálfun nemenda. Nemendur þurfa þá að tileinka sér þær aðferðir og læra að nota þau tæki sem þarf til þess að geta stundað eigin þjálfun með jafnri og stígandi ákefð.

Námsgrein: 
Hreyfing og heilsa
Þrep: 
1. þrep
Einingafjöldi: 
1 eining
Forkröfur: 
Engar