Stundum er gott að hafa utanaðkomandi dagatöl tengd inn í O365 t.d. á það við um dagatöl tækja og stofa í ML.
Best er að tengja dagatal í O365 Online og miðast þessar leiðbeiningar við nýjustu útgáfu O365 þar.Dæmi um dagatal í ML sem gott er að tengja fyrir kennara.
- Netflix
Best er að opna Dagatalið á netinu og þá er hægt að finna til vinstri þau dagatöl sem eru tengd við notandann.
- Fyrir neðan þau dagtöl, en fyrir ofan Hópa dagatölin má sjá hnapp sem segir Finndu dagatöl, smella á hann.
- Þar er valið Úr skráarsafni.
- Slá inn nafn þess sem finna skal, t.d. Netflix ML ath ef það finnst ekki í fyrsta að smella á Leita í skráarsafni
- Smella á Bæta við
Þá er búið að tengja dagatalið inná O365.