Categories: O365 fyrir kennara, Tölvu og upplýsingatækni í ML, Upplýsingatækni fyrir kennara
n

Stundum er gott að hafa utanaðkomandi dagatöl tengd inn í O365 t.d. á það við um dagatöl tækja og stofa í ML.

nnnn

Best er að tengja dagatal í O365 Online og miðast þessar leiðbeiningar við nýjustu útgáfu O365 þar.

nnnn

Dæmi um dagatal í ML sem gott er að tengja fyrir kennara.

nnnn
  • Netflix
nnnn

Best er að opna Dagatalið á netinu og þá er hægt að finna til vinstri þau dagatöl sem eru tengd við notandann.

nnnn
  1. Fyrir neðan þau dagtöl, en fyrir ofan Hópa dagatölin má sjá hnapp sem segir Finndu dagatöl, smella á hann.
  2. Þar er valið Úr skráarsafni.
  3. Slá inn nafn þess sem finna skal, t.d. Netflix ML ath ef það finnst ekki í fyrsta að smella á Leita í skráarsafni
  4. Smella á Bæta við
nnnn
nnnn

Þá er búið að tengja dagatalið inná O365.

nnnn

Næst er að panta stofu eða tæki.

n
Tags: O365, O365 fyrir kennara