Verið öll velkomin á hátíðarhöld vegna 70 ára afmælis Menntaskólans að Laugarvatni miðvikudaginn 12. apríl 2023

13:00 – Hátíðardagskrá hefst í íþróttahúsi

 • Skólameistari setur afmælishátíðina
 • Forseti Íslands ávarpar samkomuna
 • ML kórinn syngur tvö lög
 • Mælendaskrá:
  • Gunnar Þorgeirsson
  • Gunnar Júlíusson
  • Halldór Páll Halldórsson
 • Skólameistari lokar athöfninni
 • Skólasöngur

14:00/14:30 – Opið hús í ML