Tjaldferð

Tjaldferð

17. september síðastliðinn fóru nemendur í útivist, framhaldsáfanga í gönguferð með allt á bakinu. Það er að mörgu að huga fyrir svona ferðir, það þarf að finna til fatnað til að vera viðbúinn öllum mögulegum veðrum, svefnpoka og einangrunardýnu til að líða þokkalega...
Heimsókn frá Seðlabanka Íslands

Heimsókn frá Seðlabanka Íslands

Mánudaginn 22. september fengu nemendur í 1F í fjármálalæsi heimsókn frá Seðlabanka Íslands. Stefán Jóhann Stefánsson ritstjóri Seðlabanka Íslands kom og hitti hópinn í fyrirlestrarsal skólans og fór meðal annars yfir sögu Seðlabankans, tilgang hans og tengingu við...
Upphaf skólaárs 2025 – 2026

Upphaf skólaárs 2025 – 2026

Undirbúningur skólaársins 2025-2026 er nú í fullum gangi og starfsfólk skólans komið til starfa. Tekið verður á móti nýnemum í 1F og 1N mánudaginn 18. ágúst. Lyklaafhending verður frá kl. 11:00. Nýnemum og forráðamönnum þeirra verður boðið upp á léttan...
Opnunartími skrifstofu

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 19. júní til og með 12. ágúst.  Við opnum hana að nýju þriðjudaginn 12. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar.  Netfang gjaldkera og...