Slökkviliðsæfing í ML

Menntaskólinn að Laugarvatni hefur ávallt staðið opinn fyrir björgunarsveitir og slökkvilið ef óskað hefur verið eftir aðstöðu til æfinga. Björgunarskólinn hefur haldið hér námskeið og einnig hafa komið sveitir úr Reykjavík og verið hér yfir helgi með námskeið og...

Af Gettu betur

Lið skólans keppti við lið Menntaskólans í Reykjavík (MR) síðastliðinn mánudag og lauk þeirri viðureign með því að MR sigraði með 29 stigum gegn 7. Við erum harla ánægð með frammistöðu okkar liðs gegn reynsluboltunum í MR. Lið skólans skipa Kristján Bjarni R....

Gleðileg jól!

Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Annríki hefur verið mikið þessa síðustu daga, en nú hefur ró færst yfir húsakynnin. Skrifstofa skólans lokar fimmtudaginn 19. desember, – og opnar á nýju ári, mánudaginn 6. janúar 2020.   Starfsfólk...