Fimmtán menn féllu við Rangá

Nemendur í 2. bekk fóru í árlega Njáluferð á dögunum léttir í lundu í blíðskaparveðri. Leiðsögumaður ferðarinnar var, ásamt íslenskukennara, Óskar H. Ólafsson fyrrverandi sögukennari í ML. Óskar varð níræður í haust en stóð hnarreistur fremst í rútunni og sagði sögur...

Kórastarfið  eðlilegt á ný!

Aldrei áður hafa svo margir nemendur verið skráðir í kórinn eða 144 talsins og því fara sameiginlegar æfingar að mestu fram í íþróttahúsinu, en raddæfingar í skólanum. Mikill hugur er kórfélögum, enda stefnt að utanlandsferð í apríl á næsta ári. Í lok september voru...

Hjúkrunarfræðingur í heimsókn 

Nemendur í 1. og 2. bekk fengu á dögunum heimsókn frá Sigríði Björgu Ingólfsdóttur, hjúkrunarfræðingi í Heilsugæslunni í Laugarási. Hún leiðbeindi nemendum um hvert þau ættu að leita og ræddi um mikilvægi þess að taka ábyrgð á eigin heilsu. Þá er gott að þekkja 6H...

Kolefnisjafnaður rekstur

Menntaskólinn að Laugarvatni skilar Grænu bókhaldi og greinir hversu mikill úrgangur skapast við rekstur stofnunarinnar og hversu miklu kolefni reksturinn leiðir af sér. Í takt við stefnu skólans í umhverfismálum og áherslur ríkisstjórnarinnar hefur rekstur skólans...

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Fimmtíu og þrír nemendur ML tóku þátt í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema sem haldin var núna í morgun. Á síðu íslenska stæðrfræðafélagsins stæ.is segir m.a. um keppnina: Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema var fyrst haldin veturinn 1984-1985 og hefur verið árlegur...