Loksins Berlínarferð!

Loksins Berlínarferð!

Ferðalagið til Berlínar gekk afar vel og var einstaklega gott að komast í aðeins hlýrra loftslag eftir langt kuldaskeið á Íslandi. Sól og 12 gráður vorum við því afar þakklát fyrir. Hópurinn ferðaðist með lest á gististaðinn, einstaklega huggulegt farfuglaheimili við...
Loksins, loksins Parísarferð

Loksins, loksins Parísarferð

Nýlega héldu níu nemendur til Parísar  og dvöldu þar ásamt kennara sínum í fjóra daga. Ferðin er hluti af svokölluðum Parísaráfanga sem er í boði fyrir frönskunemendur á þriðja ári. Í áfanganum fræðast nemendur um borgina, vinna ýmis verkefni og undirbúa sig sem...
Æfingatónleikar

Æfingatónleikar

Þriðjudaginn 28. mars voru haldnir æfingatónleikar kórs Menntaskólans í íþróttahúsinu á Laugarvatni. Þetta er liður í undirbúningi og fjáröflun Ítalíuferðar sem verður farin 19. apríl næstkomandi. Tekin voru lög sem verða flutt á tvennum tónleikum á Ítalíu, nánar...
Dagamunur – Dolli – Árshátíð 

Dagamunur – Dolli – Árshátíð 

Nemendur gerðu sér dagamun dagana 15. og 16. mars og brutu upp skólastarfið með fjölbreyttri dagskrá. Boðið var upp á gerð blöðrudýra af bestu gerð, hundaklapp, hrútaþukl og zumba-námskeið. Gummi Emil, samfélagsmiðlastjarna, kom við og hélt námskeið fyrir áhugasama um...