


Brautskráning frá ML 2025
Laugardaginn 24. maí 2025 var skólahaldi við Menntaskólann að Laugarvatni slitið í 72. sinn. Við hátíðlega athöfn voru útskrifaðir 28 nemendur; níu af náttúruvísindabraut, þar af fjórir af heilsuræktarlínu og 19 af félags- og hugvísindabraut, þar af fjórir af...
Rótgróinn og framsækinn skóli
Ársskýrsla ML fyrir árið 2024 hefur verið gefin út. Þar kennir ýmissa grasa! Sem dæmi: Viðtöl við tvö úr starfsmannahópnum, feðginin Berglindi Pálmadóttur og Pálma Hilmarsson. Vel er hugsað um vistarbúa: “Þetta starf hefur einhvern veginn orðið að aðaláhugamálinu og...
Brautskráning 2025
Brautskráning 24. maí 2025 Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni fer fram laugardaginn 24. maí 2025, kl. 12.00. Útskrifaðir verða 28 nemendur. Athöfnin verður haldin í Íþróttahúsinu á Laugarvatni og hefst hún stundvíslega kl. 12.00. Útskriftarefni mæti...
Þemavika, Dimmisio og heilmikil gleði á Laugarvatni
Líf og fjör hefur verið í Menntaskólanum að Laugarvatni síðustu daga, þar sem fór fram skemmtileg þemavika sem endaði svo á skemmtilegu þemaballi. Vegna páska og sumardagsins fyrsta var skóli aðeins í þrjá daga og hófst því þemavikan þriðjudaginn 23. apríl sl. með...