Brautskráning 2022

Brautskráning 2022

Brautskráning frá Menntaskólanum að Laugarvatni fer fram laugardaginn 28. maí 2022, kl. 12:00. Útskrifaðir verða 45 nemendur. Athöfnin verður haldin í Íþróttahúsinu á Laugarvatni og hefst hún stundvíslega kl. 12:00. Útskriftarefni mæti tímanlega kl. 10:00. Gestir mæti...
Þýskuheimsókn

Þýskuheimsókn

Á dögunum fékk 2. bekkur í þýsku heimsókn nemenda frá Berlín sem eru þar í félags- og skólaliðanámi. Áslaug Harðardóttir tók fyrst á móti hópnum og kynnti fyrir þeim skólann og starfsemi hans. Nemendur fengu síðan að spreyta sig í þýsku með því að vera með undirbúnar...
Listasýning í ML

Listasýning í ML

Eftir hádegismat 9.maí var opnuð listasýning í matsal menntaskólans. Þar höfðu nemendur í myndlistaráfanga komið upp verkum eftir sig á þartilgerðum sýningarveggjum. Einnig voru þrjár stórar samstarfsmyndir þar sem nokkrir nemendur tóku sig saman og máluðu saman mynd....
Dimissio 2022

Dimissio 2022

Á föstudaginn í síðustu viku var mikil gleðihátíð hér í ML þegar á fimmta tug blárra stitcha stormuðu um skólahúsnæðið, kvöddu samnemendur sína og skólann. Gengu síðan um allt þorp, heimsóttu starfsmenn og kennara, fóru í sund á Stöng og enduðu kvöldið í sameiginlegum...
Dagamunur og Dollinn

Dagamunur og Dollinn

Vikan um miðjan mars einkenndist af eintómri gleði þegar nemendur gerðu sér dagamun. Í tvo daga var hefðbundin kennsla lögð á hilluna og í staðinn sóttu nemendur fjölbreytt námskeið og uppákomur. Hæst bar fyrirlestur sem var vel sóttur um heilbrigði og holla...
Dagamunur og Dollinn

Tónleikar í Eldaskálanum

Þann 29. mars söng kór Menntaskólans að Laugarvatni og flutti skemmtiatriði í Eldaskálanum í Laugarvatnsskógi. Kórinn fékk hóp frá öllum landshlutum úr Skógræktarfélagi Íslands í heimsókn og söng fjögur lög fyrir hann. Nemendur pössuðu að klæða sig vel þar sem...