Á mánudaginn var kosið til nýrrar stjórnar Mímis, nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni.

Að sögn kjörstjórnar var kosningaþátttaka mjög góð.

Um kvöldið var síðan aðalfundur félagsins og á honum var talið upp úr kjörkössum.

Niðurstaða er sem hér segir:

Stallari: Agnes Fríða Þórðardóttir

Varastallari: Hekla Dís Sigurðardóttir

Gjaldkeri: Ástrós Eva Aðalbjörnsdóttir

Vef- og markaðsfulltrúi: Hrafntinna Jónsdóttir

Ritnefndarformaður: Katrín Ölversdóttir

Tómstundaformaður: Ragnar Leó Sigurgeirsson

Árshátíðarformenn: Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir og Þórkatla Loftsdóttir

Íþróttaformenn: Kjartan Helgason og Ragnar Dagur Hjaltason

Skemmtinefndarformenn: Heiðar Óli Jónsson og Teitur Snær Vignisson

Jafnréttis- og skólaráðsfulltrúar: Arnfríður Mára Þráinsdóttir og Eydís Lilja Einarsdóttir

Við óskum nýkjörinni stjórn til hamingu með kjörið og óskum henni alls velfarnaðar í störfum sínum.