Lykilupplýsingar fyrir nemendur

Upphaf skólagöngu í ML

Á vorin opnast fyrir umsóknir í ML í gegnum vef Menntamálastofnunar. Þar er einnig hægt að sækja um heimavist við skólann, eða senda póst á heimavist@ml.is.
Nánari upplýsingar um skólann, námið og fyrirkomulag náms má finna hér á heimasíðunni.
Allar nauðsynlegar upplýsingar fyrir nýnema eru hér að neðan. Einnig má alltaf hafa samband við skrifstofu skólans í leit að upplýsingum.

Upplýsingatækni í upphafi skólagöngu

Hér má sjá það helsta sem ber að hafa í huga í sambandi við upplýsingatækni í upphafi skólagöngu í ML.

Leiðbeiningar um hvernig á að setja inn mynd í O365 sem svo ætti að flytjast yfir í Moodle.

ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.

Sjá einnig…

Opna O365 og í hægra horninu efst er myndaták

Smella á myndina og velja My profile

Þá er hægt að velja að smella á myndavélina og velja nýja mynd

Smella svo á Update profile

Leiðbeiningar um hvernig best er að setja upp og samhæfa OneDrive við einkatölvu.

Á Windows tölvum er best að fara í leitargluggan, neðst til vinstri og skrifa Onedrive

  • Þá ætti þetta tákn að koma upp

Á MAC book vélum gæti þurft að hala forritinu niður og setja það upp.

Hlaða forriti niður

Þegar forritið er opnað þá opnast þessi gluggi

Skrifið inn skóla netfangið @ml.is og smellið á Sign in

Þá kemur lykilorðaglugginn og þið skrifið lykilorðið inná skóla netfangið

Þá kemur þessi gluggi og þið smellið á Next

Því næst kemur möguleiki um að velja þær möppur sem synkast, þarna er hægt að haka úr þær möppur sem þið viljið bara geyma í skýinu t.d. persónulegar möppur og mjög stórar möppur ef þær eru ekki notaðar í daglegri vinnu.

Þá ætti allt að vera klárt og mappa í tölvunni opnast sem er tengd við skýið

Merkimiðar: O365, O365 fyrir kennara

Hér eru leiðbeiningar um hvernig office pakkinn er settur upp í tölvunni.

Sjá nánar

Merkimiðar: O365, O365 fyrir kennara

Upphaf annar

Það eru nokkrir hlutir sem gott er að fara yfir í upphafi hverrar annar, nokkrir þeirra eru nefndir hér fyrir neðan.

Leiðbeiningar um hvernig á að setja inn mynd í O365 sem svo ætti að flytjast yfir í Moodle.

ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.

Sjá einnig…

Opna O365 og í hægra horninu efst er myndaták

Smella á myndina og velja My profile

Þá er hægt að velja að smella á myndavélina og velja nýja mynd

Smella svo á Update profile

Hér eru leiðbeiningar um hvernig office pakkinn er settur upp í tölvunni.

Sjá nánar

Merkimiðar: O365, O365 fyrir kennara

Leiðbeiningar um hvernig best er að setja upp og samhæfa OneDrive við einkatölvu.

Á Windows tölvum er best að fara í leitargluggan, neðst til vinstri og skrifa Onedrive

  • Þá ætti þetta tákn að koma upp

Á MAC book vélum gæti þurft að hala forritinu niður og setja það upp.

Hlaða forriti niður

Þegar forritið er opnað þá opnast þessi gluggi

Skrifið inn skóla netfangið @ml.is og smellið á Sign in

Þá kemur lykilorðaglugginn og þið skrifið lykilorðið inná skóla netfangið

Þá kemur þessi gluggi og þið smellið á Next

Því næst kemur möguleiki um að velja þær möppur sem synkast, þarna er hægt að haka úr þær möppur sem þið viljið bara geyma í skýinu t.d. persónulegar möppur og mjög stórar möppur ef þær eru ekki notaðar í daglegri vinnu.

Þá ætti allt að vera klárt og mappa í tölvunni opnast sem er tengd við skýið

Merkimiðar: O365, O365 fyrir kennara

Tölvu og upplýsingatækni í ML

Tölvuþjónusta ML er opin þrjá daga í viku, en neyðarfyrirspurnum er sinnt alla daga.

Menntaskólinn að Laugarvatni er með samning við Microsoft og fær þess vegna aðgang að Office 365 skýi Microsoft.

Í ML er Moodle notað sem námsumsjónarkerfi og Inna sér um að halda utan um nemendaskráningu og einkunnir.

Tölvuþjónustan er opin: þriðjudaga – fimmtudaga frá 9:00 til 15:00

Nánari upplýsingar á: UT síðu ML

Leiðbeiningar um hvernig á að setja inn mynd í O365 sem svo ætti að flytjast yfir í Moodle.

ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.

Sjá einnig…

Opna O365 og í hægra horninu efst er myndaták

Smella á myndina og velja My profile

Þá er hægt að velja að smella á myndavélina og velja nýja mynd

Smella svo á Update profile

Stundum er gott að hafa utanaðkomandi dagatöl tengd inn í O365 t.d. á það við um dagatöl tækja og stofa í ML.

Best er að tengja dagatal í O365 Online og miðast þessar leiðbeiningar við nýjustu útgáfu O365 þar.Dæmi um dagatal í ML sem gott er að tengja fyrir kennara.

  • Netflix

Best er að opna Dagatalið á netinu og þá er hægt að finna til vinstri þau dagatöl sem eru tengd við notandann.

  1. Fyrir neðan þau dagtöl, en fyrir ofan Hópa dagatölin má sjá hnapp sem segir Finndu dagatöl, smella á hann.
  2. Þar er valið Úr skráarsafni.
  3. Slá inn nafn þess sem finna skal, t.d. Netflix ML ath ef það finnst ekki í fyrsta að smella á Leita í skráarsafni
  4. Smella á Bæta við

Þá er búið að tengja dagatalið inná O365.

Næst er að panta stofu eða tæki.

Merkimiðar: O365, O365 fyrir kennara

Dagatalið í O365 er mjög nytsamlegt og er t.d. hægt að stillanútlitið þannig að hægt er að sjá mörg dagatöl í einu og setja inn atburði ognáminningar eins og maður vill.

Þessar leiðbeiningar miða við Outlook í vefpósti.Til að sjá dagatalið skráir maður sig inní O365 og fer inn í Outlook.

Þar neðst til vinstri eru nokkur merki og þar á meðal mynd af dagatali

Að velja dagbækur til að sýna.Til að velja þær dagbækur sem á að sýna þá er hakað við þærní stikunni lengst til vinstri.

Þar má einnig sjá og stjórna litnum á þeim

Fundur eða atburðurTil að setja atburð inná dagatalið þá þarf að fullvissa signum að dagatalið sem vinna á með sé opið eða að hakað sé í það.  Persónulega dagatalið er Dagbók eða Calendar,nhópadagatöl má finna til vinstri undir Hópar.Hægt er að fara tvær leiðir til að opna nýja dagbókarfærslu.Smella á daginn sem færslan á að fara inná eða smella á hnappinn Ný dagbókarfærsla í vinstra horninu efst.

  1. Dagatal – fyrst þarf að fullvissa sig um að verið sé að setja í rétta dagbók
    • Dagbók fyrir persónulega dagatalið
    • Hópar – velja úr fellilista (ef umrætt dagatal er ekki í fellilista þarf að haka við það til vinstri)
  2. Bæta við titli – skrifa titil atburðar
  3. Bjóða þátttakendum – þarna er hægt að bæta við þeim sem eiga að taka þátt í fundinum/atburðinum og einnig t.d. því rými sem hann á að fara fram í t.d. Baldurshagi (sjá leiðbeiningar um að panta stofu)
  4. Tímasetning – hér þarf að stilla dagsetningu og tíma, hægt að velja allur dagurinn eða hluta úr deg
  5. Dagskrá til hægri – hér sést hvort maður sé laus eða ekki þegar verið er að stilla tíma
  6. Dagskráraðstoð – hér er hægt að sjá hvort aðrir eru lausir sem búið er að bjóða á fundinn/atburðinn
  7. Endurtaka: – hér er hægt að stilla hvort fundurinn/atburðurinn er endurtekinn eða ekki
  8. Leita að svæði eða staðsetningu – hér er sett inn nákvæm staðsetning t.d. fundarherbergi eða staður á korti
  9. Minna mig á: – hér er hægt að stilla áminningu
  10. Vista – muna eftir að vista fund/atburð
Merkimiðar: O365, O365 fyrir kennara

Leiðbeiningar um hvernig best er að setja upp og samhæfa OneDrive við einkatölvu.

Á Windows tölvum er best að fara í leitargluggan, neðst til vinstri og skrifa Onedrive

  • Þá ætti þetta tákn að koma upp

Á MAC book vélum gæti þurft að hala forritinu niður og setja það upp.

Hlaða forriti niður

Þegar forritið er opnað þá opnast þessi gluggi

Skrifið inn skóla netfangið @ml.is og smellið á Sign in

Þá kemur lykilorðaglugginn og þið skrifið lykilorðið inná skóla netfangið

Þá kemur þessi gluggi og þið smellið á Next

Því næst kemur möguleiki um að velja þær möppur sem synkast, þarna er hægt að haka úr þær möppur sem þið viljið bara geyma í skýinu t.d. persónulegar möppur og mjög stórar möppur ef þær eru ekki notaðar í daglegri vinnu.

Þá ætti allt að vera klárt og mappa í tölvunni opnast sem er tengd við skýið

Merkimiðar: O365, O365 fyrir kennara

Hér eru leiðbeiningar um hvernig office pakkinn er settur upp í tölvunni.

Sjá nánar

Merkimiðar: O365, O365 fyrir kennara
Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?