Ofnæmi eða fæðuóþol

Þeir nemendur sem eru með ofnæmi eða fæðuóþol verða að láta yfirmann mötuneytis vita. Sveinn Ragnar Jónsson matreiðslumeistari er bryti Mötuneytis ML og hægt er að ná samtali við hann á nýnemadegi eða senda honum tölvupóst með upplýsingum um ofnæmi eða óþol á...

Hvað ef ég ætla að skreppa af vistinni?

Nauðsynlegt er að láta vistarvörð vita í símanúmer 6625622 þegar nemandi yfirgefur Laugarvatn. Öryggis vegna er mikilvægt að vistarverðir viti af ferðum nemenda út af svæðinu. Nemendur undir 18 ára aldri þurfa leyfi foreldra/forráðamanna til að yfirgefa Laugarvatn....
Hvernig á að setja inn mynd í O365 og Moodle?

Hvernig á að setja inn mynd í O365 og Moodle?

Leiðbeiningar um hvernig á að setja inn mynd í O365 sem svo ætti að flytjast yfir í Moodle. ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið. Sjá einnig… Opna O365 og í hægra horninu efst er myndaták Smella á myndina og velja My profile Þá er hægt...

-ÁRÍÐANDI- Lyklakippan.

Hvernig á að skipta um lykilorð eða endursetja tveggja þátta auðkenningu (MFA)? Lyklakippan er gátt Menntaskýsins til að skipta um lykilorð. Best er að vera í síma þar stuðst er við Rafræn skilríki. Til að skipta um lykilorð á Office 365 aðgangi þínum eða til að...