Vorskírn

Merkilegt skólaár sem markast hefur af Covid-19 og tilheyrandi sóttvarnarráðstöfunum er nú langt á veg komið. Haustið 2020 komu til náms nýnemar sem ekki náðist að skíra upp úr Laugarvatni eins og hefð er fyrir við Menntaskólann að Laugarvatni. Úrræðagóður þriðji...

Ársskýrsla ML er komin út

Ársskýrsla Menntaskólans að Laugarvatni fyrir árið 2020 er komin út. Í skýrslunni má finna áhugaverðar upplýsingar um starfsemi skólans á viðburðaríku ári, ýmis konar fróðleik og fjölda mynda úr skólastarfinu. Skýrslan er aðgengileg á heimasíðu ML – smellið...

Menntaskólanum lokað í bili

Samkvæmt fyrirmælum stjórnvalda hefur Menntaskólanum að Laugarvatni verið lokað í bili. Nemendur hafa verið sendir til síns heima og kennsla fellur niður í dag, fimmtudaginn 25. mars. Gert er ráð fyrir óhefðbundnu skólastarfi á morgun, föstudaginn 26. mars, og svo...

Slúður og æsifréttir úr  Goðheimum

Í Goðheimum komu nýlega út tvö fréttablöð, sneisafull af ævintýrum og slúðri af ásum, jötnum og fleiri kynjaverum. Það eru nemendur í 1. bekk í íslensku hjá Elínu Unu Jónsdóttur sem sáu um útgáfuna. Nemendur hafa nýlokið við lestur Gylfaginningar Snorra Sturlusonar og...