Nemendur þriðja árs í verklegum greinum

Í þessari viku var nemendum þriðja árs boðið að koma í skólann og sinna námi í verklegum greinum. Framhaldsskólar gátu sótt um styrk í tilefni af Íþróttaviku Evrópu til að bjóða upp á heilsueflandi hreyfingu innan skólans. Við fengum Margréti Erlu Maack til að koma og...

Lok haustannar

Ákvörðun var tekin á kennarafundi í þessari viku að ljúka haustönninni í fjarnámi. Einhverjir nemendur verða boðaðir í hús á námsmatstímanum. Allt kapp verður lagt á að skipuleggja vorönnina vel og vonir standa til þess að hægt verði að bjóða upp á aukið staðnám....

Blítt og létt

Fimmtudaginn 5. nóvember mun Blítt og létt, hin árlega söngkeppni nemendafélagsins Mímis fara fram. Þetta árið fer keppnin fram með öðru sniði en vani er sökum aðstæðna í samfélaginu en  hún mun fara fram í gegnum streymisrásina Twitch. Sigurvegari keppninar fær að...

Fréttabréf frá skólameistara

Nú vonum við að versti kúfurinn í þessari bylgju sé tekinn að hjaðna. Við höldum ótrauð áfram hér við að vinna hvert skipulagið á fætur öðru og gefumst ekki upp við að hugsa upp nýjar lausnir sem henta langþreyttum kennurum og nemendum. Það er nefnilega núna sem fer...