Fyrirlestur um jákvæða líkamsímynd í boði FOMEL

Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur, móðir og talskona fyrir jákvæða líkamsímynd kom til okkar í boði FOMEL (foreldrafélags Menntaskólans að Laugarvatni) og hélt fyrirlestur um jákvæða líkamsímynd. Það var farið yfir sjálfsmyndina, óraunhæfar staðalímyndir og...

Ísklifur – enn meiri útivist

Menntaskólinn að Laugarvatni leggur mikla áherslu á útivist og gefst nemendum kostur á að velja fjóra útivistaráfanga. Umhverfið með vatnið og fjallið býður upp á mikla möguleika þegar kemur að útivist og er nærumhverfið mikið nýtt en einnig er farið í lengri ferðir....

Kórferð

Síðastliðinn föstudag ferðaðist kórinn saman um Suðurland og söng á nokkrum vel völdum stöðum. Við létum ekki veðrið stoppa okkur og lögðum tímanlega af stað. Kórinn byrjaði á því að syngja fyrir Grunnskólann í Hveragerði, svo fengum við okkur að borða saman í Hvíta...

Öskudagur í ML

Á öskudag er gjarnan brugðið á leik í ML og nemendur og starfsfólk skrýðast hinum ýmsu gerfum. Á meðfylgjandi myndum má sjá örlítið sýnidæmi.

Aldrei of mikið af útivist

Það viðraði vel til útivistar í gær þegar duglegu útivistarnemendurnir  hennar Hallberu brugðu sér á gönguskíði. Margir voru að stíga í fyrsta sinn á slíkan búnað – og margir líka sem voru ekki einu sinni búnir að taka af sér skíðin þegar þeir spurðu hvenær þeir...