Útivist í Eldaskálanum

Í útivistaráföngum er eitt og annað brallað. T.d. að nýta fína Eldaskálann í skóginum til útieldamennsku eins og nemendur Hallberu Gunnarsdóttur útivistarkennara gerðu einn góðan eftirmiðdag í liðinni viku.

ML-ist!

Á dögunum fóru nemendur í myndlist í heimsókn í Gullkistu – miðstöð sköpunar- á Laugarvatni. Þar tóku á móti okkur skemmtilegir listamenn: Alicia Rios og Juan Borgognoni, frá Spáni og Argentínu. Við heimsóttum þau tvisvar og í fyrra skiptið fengum við að kynnast lífi...
Nýkjörin stjórn Mímis

Nýkjörin stjórn Mímis

Í gær var kjörfundur í ML þar sem nemendur kusu sér nýja nemendafélagsstjórn. Þegar talið hafði verið upp úr kjörkössum urðu úrslit ljós og nýja stjórn Mímis skipa: Stallari – Kristján Bjarni R. Indriðason Varastallari – Sindri Bernholt Gjaldkeri –...

Stjörnuskoðun við Hótel Rangá

Nemendur í valáfanganum stjörnufræði, heimsóttu miðvikudagskvöldið 29. janúar, best búnu stjörnuskoðunaraðstöðu landsins, við Hótel Rangá. Þar er sérútbúið smáhýsi með afrennanlegu þaki ásamt tveimur öflugum stjörnusjónaukum, bæði linsu- og spegilsjónauka. Á móti...

Stjórnarskipti í Mími framundan

Á mánudaginn kemur verður kosið til nýrrar stjórnar Mímis, nemendafélags ML og kosningabarátta nemenda stendur nú sem hæst. Frambjóðendur veiða atkvæði með ýmsum ráðum  í von um að fá atkvæði samnemenda sinna að launum. Veggspjöld hafa verið sett upp, auglýsingaborð...