Skáld á Degi íslenskrar tungu

Skáld á Degi íslenskrar tungu

Skáldin í þriðja bekk létu ljós sitt skína þessa vikuna og sömdu ljóð og nýyrði. Var það gert til að heiðra Jónas Hallgrímsson og Dag íslenskrar tungu sem haldin hefur verið upp á síðan 1996. Í dag var sett upp sýning í Stofu íslenskra fræða í bókasafni Menntaskólans...
Nemendur á Þjóðarspegli

Nemendur á Þjóðarspegli

Föstudaginn 3. nóv fóru nemendur í 2F saman í Háskóla Íslands á Þjóðarspegilinn sem er opin ráðstefna í félagsvísindum. Nemendur fengu að velja sér tvær málstofur og hlusta þar á fjölbreytta fyrirlestra um hin ýmsu mál eins og fötlunarfræði, ferðaþjónustu, þjóðtrú,...
Er Taylor Swift Hallgerður endurborin? Voru Otkell, Skammkell og Melkólfur ástarþríhyrningur? Er drama nauðsynlegt til að skilja lífið? Var Mörður alinn upp í hatri? …

Er Taylor Swift Hallgerður endurborin? Voru Otkell, Skammkell og Melkólfur ástarþríhyrningur? Er drama nauðsynlegt til að skilja lífið? Var Mörður alinn upp í hatri? …

Nemendur í 2. bekk lásu Brennu-Njáls sögu í haust í íslensku. Eitt af verkefnum þeirra var að búa til hlaðvarp og reyna þar að kryfja atburði og persónur  til mergjar, álykta og setja fram áhugaverðar kenningar með rökstuðningi. Hlaðvarpsgerðin vakti lukku hjá...