Njála lifnar við

Njála lifnar við

Nemendur í 2. bekk flökkuðu um helstu sögustaði Njálu í blíðskaparveðri á dögunum.  Fyrst var komið að Þingskálum, þeim forna þingstað sem oftsinnis er vikið að í sögunni.  Á Þingskálum skoðuðu nemendur  fornar búðatóftir sem þar eru um fjörutíu...