Jarðfræðiferð 3N

Jarðfræðiferð 3N

Hin árlega jarðfræðiferð var farin mánudaginn 6. október og að vanda sá Pálmi húsbóndi um að keyra rútuna og Jóna Björk um leiðsögn. Veðrið var mjög íslenskt þennan dag, í raun ekkert veður bara ýmiskonar sýnishorn, sól, haglél, rigning, slydda og þoka en við hittum...
Ferð fyrsta bekkjar til Þingvalla

Ferð fyrsta bekkjar til Þingvalla

Mánudaginn 29. september fóru kennarar í umhverfis- og vistfræði með fyrsta árs nema til Þingvalla. Markmið ferðarinnar var að kynna okkar þjóðgarðinn, sjá urriðann í Öxará og skoða þá þjónustu sem þar er boðið upp á og þær áskoranir sem þarf að takast á við. Veðrið...
Heimsókn frá Seðlabanka Íslands

Heimsókn frá Seðlabanka Íslands

Mánudaginn 22. september fengu nemendur í 1F í fjármálalæsi heimsókn frá Seðlabanka Íslands. Stefán Jóhann Stefánsson ritstjóri Seðlabanka Íslands kom og hitti hópinn í fyrirlestrarsal skólans og fór meðal annars yfir sögu Seðlabankans, tilgang hans og tengingu við...
Upphaf skólaárs 2025 – 2026

Upphaf skólaárs 2025 – 2026

Undirbúningur skólaársins 2025-2026 er nú í fullum gangi og starfsfólk skólans komið til starfa. Tekið verður á móti nýnemum í 1F og 1N mánudaginn 18. ágúst. Lyklaafhending verður frá kl. 11:00. Nýnemum og forráðamönnum þeirra verður boðið upp á léttan...
Opnunartími skrifstofu

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 19. júní til og með 12. ágúst.  Við opnum hana að nýju þriðjudaginn 12. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar.  Netfang gjaldkera og...