Kosningar nemendafélagsins Mímis

Kosningar nemendafélagsins Mímis

Framboðsfrestur til 3. febrúar  Þau sem hyggjast bjóða sig fram til stjórnar í hinu metnaðarfulla nemendafélagi Mími hafa frest til 3. febrúar til að skila inn sínu framboði. Á heimasíðu Mímis má sjá þau embætti sem eru í stjórninni. Við hvetjum efnilega nemendur...
Gettu betur lið ML

Gettu betur lið ML

Við kynnum til leiks, Gettu betur lið ML 2025. Hjördís Katla Jónsdóttir, Ragnar Dagur Hjaltason og Guðjón Árnason. Keppnin hefst í kvöld kl. 18:40 á RÚV.is í beinu streymi.Menntaskólinn að Laugarvatni keppir við Menntaskólanum á Ísafirði.
Hátíðarkveðjur

Hátíðarkveðjur

Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Skrifstofa Menntaskólans lokar að hádegi 20. des og opnar að nýju eftir jólaleyfi þann 6. janúar en kennsla hefst samkvæmt stundatöflu vorannar þann sama dag. Menntaskólinn að Laugarvatni sendir...