Skautað á Laugarvatni

Skautað á Laugarvatni

Síðustu kennsluvikur 2025 og þær fyrstu 2026 vorum við svo lánsöm að Laugarvatn var frosið. Nemendur í útivistarvali voru ekki lengi að nýta tækifærið og skelltu sér á skauta. Sumir boruðu líka gat í ísinn til að kanna þykktina. Dagarnir verða ekki mikið betri en...
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Menntaskólinn að Laugarvatni sendir nemendum, starfsfólki og velunnurum skólans kærar jóla- og nýárskveðjur. Skrifstofa skólans lokar 18. desember og opnar að nýju þann 5. janúar en kennsla hefst samkvæmt stundartöflu þann sama dag.