Blítt og létt 2025

Blítt og létt 2025

Söngkeppnin Blítt og létt var haldin í íþróttahúsinu á Laugarvatni fimmtudaginn 6. nóvember síðastliðinn. Söngkeppnin er einn stærsti viðburður í dagatali skólaársins og ávallt mikil eftirvænting eftir þessari tónlistarveislu sem setur sinn svip á skólahaldið. Hefð er...