Adrenalín – leiksýning

Adrenalín – leiksýning

Leikhópur Mímis nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni er að setja upp frumsamið leikrit sem ber heitið Adrenalín. Leikritið fjallar um strákinn Grím sem er á leið í útskriftarferð en sefur yfir sig og drífur sig út á flugvöll, hann kemst í ferðina eða svo heldur...
Tilkynning

Tilkynning

Stjórn Menntaskólans að Laugarvatni hefur tekið til umjöllunar mál Helga Helgasonar, kennara við skólann, og vill koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri. Sú orðræða sem Helgi hefur viðhaft samræmist ekki stefnu eða einkennum skólans. Stjórn skólans og Helgi hafa...
Kosningar til nýrrar stjórnar Mímis

Kosningar til nýrrar stjórnar Mímis

Um miðjan febrúar voru haldnar kosningar til nýrrar stjórnar nemendafélagsins Mímis. Undanfari kosninga er nokkuð hefðbundinn hér í ML og hefst með því að þeir sem gefa kost á sér í embætti innan stjórnar hafa u.þ.b. viku til að vekja athygli samnemenda á sér og sínu...
Mannamót 2024

Mannamót 2024

Fimmtudaginn 18. janúar tóku nemendur í valáfanganum ,,Upplifðu Suðurland“ þátt í Mannamótum 2024 í Kórnum Kópavogi. Mannamót er árleg ferðakaupstefna sem haldin er af Markaðsstofum landshlutanna. Markmið og tilgangur viðburðarins er að skapa vettvang þar sem...