ELSA og Amnesty – Mannréttindafræðsla í ML 

ELSA og Amnesty – Mannréttindafræðsla í ML 

Mannréttindi eru oft á dagskrá á námsferli nemenda í ML, í mörgum áföngum.  Í vetur höfum við líka fengið til okkar gesti til að fjalla um þessa grunnstoð lýðræðisins.   Í haust var hádegisfyrirlestur á vegum Amnesty international. Árni Kristjánsson fjallaði um átakið...
Adrenalín í Aratungu

Adrenalín í Aratungu

Frumsamið leikverk var flutt á sviðinu í Aratungu í byrjun mars. Verkið sömdu þær Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir og Þórkatla Loftsdóttir, árshátíðarformenn Mímis og byggðu söguþráðinn í kringum tónlist hljómsveitarinnar Í svörtum fötum. Frumsýning fór fram fyrir húsfylli...
Adrenalín – leiksýning

Adrenalín – leiksýning

Leikhópur Mímis nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni er að setja upp frumsamið leikrit sem ber heitið Adrenalín. Leikritið fjallar um strákinn Grím sem er á leið í útskriftarferð en sefur yfir sig og drífur sig út á flugvöll, hann kemst í ferðina eða svo heldur...
Tilkynning

Tilkynning

Stjórn Menntaskólans að Laugarvatni hefur tekið til umjöllunar mál Helga Helgasonar, kennara við skólann, og vill koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri. Sú orðræða sem Helgi hefur viðhaft samræmist ekki stefnu eða einkennum skólans. Stjórn skólans og Helgi hafa...