Vortónleikar kórs ML

Vortónleikar kórs ML

Það er komið að vortónleikum kórs Menntaskólans að Laugarvatni. Kórinn ætlar að syngja nokkur fjölbreytt lög sem ættu að koma öllum í sumarskap og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagsetning tónleika: Miðvikudaginn 24. apríl klukkan 18:00Miðvikudaginn...
Dagamunur og Dolli

Dagamunur og Dolli

Mikið líf og fjör var í Menntaskólanum að Laugarvatni dagana 13.,14. og 15. mars. Þá héldu menntskælingar uppá Dagamun og Dolla en á Dagamun er hefðbundin kennsla felld niður og ýmsar smiðjur haldnar. Dollinn er liðakeppni þar sem nemendur keppa í fjölbreyttum þrautum...
Adrenalín í Aratungu

Adrenalín í Aratungu

Frumsamið leikverk var flutt á sviðinu í Aratungu í byrjun mars. Verkið sömdu þær Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir og Þórkatla Loftsdóttir, árshátíðarformenn Mímis og byggðu söguþráðinn í kringum tónlist hljómsveitarinnar Í svörtum fötum. Frumsýning fór fram fyrir húsfylli...