Myndlistasýning á aðventunni

Myndlistasýning á aðventunni

Þann 6. desember settu nemendur í LIST2MY4 upp sýningu á lokaverkum sínum. Verkin eru til sýnis í matsal og í holinu fyrir framan matsalinn. Alls eru 21 verk á sýningunni og öll eru þau ólík. Einu kröfurnar sem kennari gerði voru þær að nota efni og aðferðir sem við...
Jólatónleikar kórs ML

Jólatónleikar kórs ML

Í síðustu viku hélt kórinn sína árlegu jólatónleika í Skálholtskirkju. Haldnir voru þrennir tónleikar og var fullt út úr dyrum á öllum þeirra. Tilhlökkunin var mikill, bæði hjá áhorfendum og kórmeðlimum og þá sérstaklega því þetta eru fyrstu jólatónleikar kórsins með...
Rafhleðslustöðvar í ML 

Rafhleðslustöðvar í ML 

Rafhleðsluaðstöðu fyrir fjóra bíla hefur nú verið komið fyrir á bílastæðinu við Menntaskólann að Laugarvatni. Verkið hefur verið lengi í undirbúningi og nú eru stöðvarnar loksins komnar á sinn stað og í gagnið. Styrkur fékkst til kaupa á stöðvum frá Orkusjóði....
Þjóðverjar í heimsókn

Þjóðverjar í heimsókn

Í síðustu viku fengu þýskunemar góða heimsókn. Á ferðinni voru Þjóðverjar sem stunda félags- og skólaliðanám í Berlín. Þetta var þeirra fyrsta heimsókn í skóla á tveggja vikna dvöl þeirra á landinu. Það má með sanni segja að við getum verið stolt af nemendum skólans...