Áhorfendanálgun
Á dögunum hélt Menntaskólinn að Laugarvatni vinnustofu fyrir starfsfólk skólans þar sem Benna Sörensen frá Ofbeldisvarnarskólanum sá um fræðsluna. Benna fjallaði um áhorfendamiðaða nálgun í ofbeldisforvörnum, sem nú er formlega orðin hluti af stefnu ML í...
Húlladans
Í tilefni Beactive vikunnar í ár fengum við gestakennara til okkar. Róberta Michelle Hall er skemmtikraftur og dansari og hún kom til okkar í Hreyfingu og heilsu bauð upp á húlladans fyrir alla bekki skólans og einnig var starfsfólki boðið að koma í tímana og taka...
Kórbúðir í Aratungu – frábrugðið starf í ár vegna spennandi verkefnis!
Kórinn fer ávallt að hausti í Aratungu til æfinga og með því markmiði að þjappa hópnum betur saman. Í ár er kórstarfið þó aðeins frábrugðið venjulegu starfsári og því var einungis hist á föstudegi og ekki haldnir tónleikar í lok æfingabúða á laugardegi eins og vaninn...
Forvarnarferð nýnema
Hin árlega forvarnarferð nýnema Menntaskólans að Laugarvatni er hluti af forvarnastefnu ML sem hefur einkunnarorðin: Fræðsla – Aðhald – Umhyggja. Markmiðið er að stuðla að heilbrigðum lífsháttum og jákvæðri lífssýn nemenda sinna og vinna gegn hverskyns...
Aðalfundur FOMEL
Aðalfundur Foreldrafélags Menntaskólans að Laugarvatni fer fram þriðjudaginn 15. október kl. 19 í Tryggvaskála á Selfossi. Foreldrar og forráðamenn nemenda við skólann eru hvattir til að mæta og taka þátt í að móta starf skólans ásamt því að hitta aðra foreldra til...
Fjáröflun nemenda í Berlínaráfanga
Þegar nemendur ljúka þremur áföngum í þýsku stendur þeim til boða að velja Berlínaráfanga. Það verða 13 þýskunemar sem heimsækja Berlín frá 14. – 18. október næstkomandi. Á dagskrá er skólaheimsókn, ferðir með leiðsögn og margt fleira. Skipulag ferðar er...
Fjallganga og gróðursetning að hausti
Hefð er fyrir því í Menntaskólanum að Laugarvatni að allir nemendur skólans fari ásamt starfsfólki í fjallgöngu að hausti. Þann 3. september 2024 lögðum við í hann upp eftir Gjábakkavegi að Langamel, skógræktarsvæði í hlíðum Laugarvatnsfjalls. Veðrið lék við okkur...
ML-ingur hlaut styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði HÍ
Sveinn Jökull Sveinsson útskrifaðist frá Menntaskólanum að Laugarvatni vorið 2024 og skilaði góðum árangri á stúdentsprófi sínu. Hann hlaut á dögunum styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta HÍ sem nemur 375 þúsund krónum. Sveinn var einn af hópi 31 nemanda sem...
