Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
4N í Búrfellsvirkjun
Þann 4. nóvember síðastliðinn skunduðu nemendur 4N bekkjar ásamt kennara í heimsókn í Búrfellsvirkjun í Þjórsárdal. Búrfellsvirkjun er vatnsaflsvirkjun á vegum Landsvirkjunar og framleiðir stóran hluta raforku okkar Íslendinga. Heimsóknin er hluti af áfanganum Nát...
Ys og þys á ML-degi
Í nóvember ár hvert sækja okkur heim nemendur í grunnskólum á Suðurlandi til að kynnast skólanum og hittast í íþróttakeppni. Þetta er alltaf jafn ánægjulegur dagur, bæði fyrir okkur hér og vonandi gestina líka, reyndar verður ekki dregið í efa að svo sé. Þegar...
Helgi og félagar sigra
Lokaþáttur ML-dagsins var söngkeppnin 'Blítt og létt', en þar er valinn fulltrúi skólans til að taka þátt í árlegri söngkeppni framhaldsskólanna. Það voru hvorki meira né minna en 17 atriði sem þarna voru flutt fyrir fullu húsi í Íþróttahúsi ÍHÍ. Fjöldi nemenda úr...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?