by admin | maí 31, 2022 | Almennar fréttir, Viðburðir
Laugardaginn 28. maí var Menntaskólanum að Laugarvatni slitið í 69. sinn. Útkrifaðir voru 45 nemendur að þessu sinni; 22 nemendur af Félags- og hugvísindabraut og 23 nemendur af Náttúruvísindabraut. Hátíðleikinn var allt umlykjandi og gleðin skein úr andlitum...