Prentun – nemendur

Prentun í ML Nemendur geta prentað út úr sínum eigin tölvum eða út úr tölvum á bókasafni. Sjá nánari leiðbeiningar á Innri vef nemenda.
Teams – að byrja í Teams

Teams – að byrja í Teams

Til að opna Teams er best að logga sig inn í tölvupóstinn sinn.  Þá ætti að koma upp upphafssíðan lík þessari fyrir neðan. Gerið eitt af eftirfarandi: Smella á Teams táknið Skrifa Teams í leitina Opna vöffluna og finna Teams þar Hér má finna myndband um fyrstu skrefin...

Teams – að taka þátt í fundi

Hér fyrir neðan er krækja á leiðbeiningar um hvernig á að skrá sig inná Teams fund, ath leiðbeiningarnar eru á ensku Sjá leiðbeiningar

Moodle – Ég kemst ekki inn í Moodle

Ef þú hættir að komast inn í Moodle þá þarf að skipta um lykilorð á O365 aðganginum þínum.nnÞað gerir þú með því að fylgja þessum leiðbeiningum: Skipta um lykilorð