Vorönn fer vel af stað í ML

Hefðbundin kennsla fellur niður í Menntaskólanum að Laugarvatni þriðjudaginn 26. janúar. Fyrir höndum er vinnudagur kennara þar sem farið verður yfir námskrá skólans. Nemendur dvelja þó á heimavistinni og hafa aðgang að skólahúsnæðinu og munu nýta daginn til náms og...

Tilkynning til nemenda 

Þriðjudaginn 5. janúar hefst kennsla skv. stundatöflu kl. 8:15. Annar og þriðji bekkur eru þá boðaðir í staðnám og geta komið á vistina að kvöldi mánudagsins 4. janúar. Fyrsti bekkur mun hefja önnina í fjarnámi. Fljótlega í janúar mun fyrsti bekkur svo vera boðaður í...

Jólakveðja úr ML

Nú er námsmati að ljúka og jólafríið að hefjast. Skrifstofa skólans lokar kl. 15 föstudaginn 18. desember og opnar aftur þegar kennsla hefst á nýju ári, fimmta janúar. Starfsfólk Menntaskólans óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og vonar að allir muni...

Njála lifir í Covid

Nemendur í íslensku við ML hafa ekki farið varhluta af þeim leiðindum sem fylgja löngum vinnudögum við tölvuskjáinn heima í covid.  Þess vegna var brugðið á það ráð að brjóta upp kennsluna í íslensku í eina viku með myndbandagerð. Brennu-Njáls saga er námsefni...

Sindri varð í fyrsta sæti!

Sindri Bernholt, nemandi í 3N, varð ásamt öðrum nemanda úr MR í fyrsta sæti í landskeppninni í líffræði 2020. Á næstu önn tekur Sindri svo þátt í verklegri keppni. Þá verður ljóst hvort Sindri fari á Ólympíuleikana í Japan næsta sumar eða ekki. Þetta er mjög spennandi...