Aðalfundur FOMEL 2020

Aðalfundur foreldrafélags Menntaskólans að Laugarvatni (FOMEL) verður haldinn sunnudaginn 11. október kl 18. Fundurinn verður haldinn á Teams og verður linkur sendur á alla foreldra. Dagskrá Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Endurskoðaðir...

Fréttabréf frá skólameistara – 18.09.2020

Skólameistari hefur sent fréttabréf á alla nemendur og forráðamenn í tölvupósti þar sem farið er yfir stöðuna. Mikilvægt er að nemendur hugi að því að hreyfa sig reglulega í aukinni kyrrsetu við fjarvinnuna Auglýsingin sem nú er í gildi varðandi starf í...

Skólameistari í leyfi

Halldór Páll Halldórsson skólameistari verður í leyfi tímabilið 1. september til og með 31. desember 2020. Staðgengill hans síðastliðið skólaár, Jóna Katrín Hilmarsdóttir, verður starfandi skólameistari umrætt tímabil. Netfang hennar er...

Upphaf skólastarfs í Menntaskólanum að Laugarvatni

Heilbrigðisráðuneytið gaf út nýja reglugerð sem tók gildi 21.ágúst og gildir til 29.september. Nálægðartakmörkun í framhalds- og háskólum Í framhalds- og háskólum verður heimilt að hafa 1 metra á milli einstaklinga án þess að andlitsgrímur séu notaðar. Þar skal...

Upphaf skólaársins

Starfsmenn skólans eru að móta upphaf skólaársins í ljósi þeirra stöðu sem uppi er í landinu. Ráðherra menntamála hefur boðað að leiðsögn um túlkun þeirra sóttvarnareglna sem í gildi verða til 27. ágúst n.k. muni berast framhaldsskólum í seinasta lagi snemma morguns...