Ungt umhverfisfréttafólk í ML í undanúrslit

Nemendur í umhverfis- og vistfræði á 1. ári tóku þátt í landskeppninni Ungt umhverfisfréttafólk. Keppnin er hluti af alþjóðlegri keppni sem ber heitið Young Reporters for the Environment (YRE). Sigurvegarar íslensku keppninnar fá að senda verkefnin sín áfram í þá...

Eftir páskaleyfi

Nú er fyrstu kennsluviku eftir páska lokið.  Frá og með næsta mánudegi eru 11 kennsludagar eftir af önninni skv. skóladagatalinu og þess utan 10 námsmatsdagar að endurtektardögum meðtöldum.  Hvort það verði svo í raun á endanum á eftir að koma í ljós, á þessum...

Dagamunur, Dolli og árshátíð ML

Í upphafi samkomubannsins sem nú ríkir, skrifaði Pálmi Hilmarsson þúsundþjalasmiður pistilinn sem hér fer á eftir. Meðfylgjandi myndir tóku Jónína Njarðardóttir vef- og upplýsingaformaður Mímis af Dollanum, Erla Þorsteinsdóttir húsfreyja á árshátíðinni og hér er...