Fjarvinna nemenda í Hreyfingu og heilsu

Eftir að samkomubann var sett á og nemendur fóru heim til náms gera nemendur verkefni í áfanganum Hreyfingu og heilsu í gegnum smáforritið Endomondo. Fara út að ganga/skokka eða hlaupa og skrá þannig virkni og ástundun á meðan á fjarvinnu stendur. Einnig hafa þau...

Föstudagsbréf frá skólameistara

Fjarvinnan Nú er önnur vika samkomubannsins liðin.  Fjarvinna nemenda gengur vel að mestu en það reynir þó á hjá þeim að vera ekki með vini sína og bekkjarfélaga með sér öllum stundum við nám, leik og störf. Faggreinakennarar og umsjónarkennarar hafa í vikunni haft...

Von um frið 

Við lok síðustu haustannar fóru nemendur í valáfanganum Upplifðu Suðurland í upplifunarferð um Vesturland til samanburðar. Þar var fyrsta stopp, Hernámssetrið að Hlöðum https://www.warandpeace.is/. Hvar myndin hér að ofan var tekin, mynd er vel á við í dag á tímum er...

Tilkynning varðandi skrifstofu og netföng

Frá og með deginum í dag, mánudaginn 23. mars, er skrifstofa skólans lokuð vegna samkomubannsins um óákveðinn tíma.  Skólaritari vinnur heiman frá sér hvað kostur er. Tilkynningar um veikindi og aðra löglega fjarveru skal senda á fjarvera@ml.is  Til samskipta við...