Skólastarf vikunnar sem er að líða

Fyrsta vikan í fjarvinnu nemenda og kennara vegna samkomubannsins er að líða.  Það verður að segjast að hún hefur gengið einstaklega vel, kennarar og nemendur leggja sig alla fram um að láta hlutina ganga upp. Nám og kennsla er samkvæmt stundaskrá og er mæting nemenda...

Samkomubann og lokun húsnæðis skólans

Samkomubann það er stjórnvöld hafa nú sett á sem viðbrögð við Covid-19 kallar á lokun framhaldsskóla á Íslandi. Nemendur Menntaskólans að Laugarvatni verða því að yfirgefa skólann og heimavistina eigi síðar en á sunnudaginn 15. mars.  Þeir hafa því miður ekki heimild...

Viðbragðsáætlanir

Viðbragðsáætlanir skólans eru uppfærðar eftir því sem þörf þykir og ekki síður nú vegna neyðarstigs Almannavarna sökum Covid-19 veirunnar sem herjar á landsmenn og heimsbyggðina. Hér er krækja á það svæði á heimasíðunni hvar áætlanir skólans eru....

Kvikmyndir og sníkjudýr

Það var bæði popp og kók í bíóferð nemenda í valáfanganum Kvikmyndir og saga síðasta þriðjudag. Tuttugu nemendur ásamt kennara lögðu þá land undir fót og heimsóttu Kvikmyndasafn Íslands í Hafnarfirði, sem geymir mikið safn innlendra og erlendra kvikmynda og auk þess...

Menningarferð til Reykjavíkur

Nemendur 2. bekkjar í Menntaskólanum að Laugarvatni brugðu undir sig betri fæti mánudaginn 2. mars og lögðu leið sína til höfuðborgarinnar til að kynna sér háskólanám í HÍ og HR. Þá heimsóttu nemendur einnig Listasafn Reykjavíkur og skoðuðu mjög áhugaverða...