Námsmatstími og vetrarveður

Námsmatstíminn hófst í upphafi þessarar viku og stendur fram í þá næstu.  Nóg er að gera hjá nemendum og starfsfólki, nú sem endranær.  Endurtektir námsþátta, lokaskil sumra verkefna og sjúkrapróf verða miðvikudaginn 18. des. í næstu viku.  Í framhaldinu hefst jólafrí...

Jólatónleikar kórs ML

Fimmtudag og föstudag í síðustu viku hélt kórinn sína árlegu jólatónleika í Skálholtskirkju. Spenningurinn var mikill, bæði hjá áhorfendum og kórmeðlimum. En myndast hafði röð fyrir utan kirkjuna töluvert áður en húsið var opnað enda var uppselt á báða tónleikana áður...

Málþing kynjafræðinema

Nemendur á fyrsta ári fóru á Málþing fyrir kynjafræðinema í framhaldsskólum fimmtudaginn 7. nóvember frá 14:00 til 15:30. Málþingið var haldið í Skriðu, fyrirlestrasal Kennaraháskólans í Stakkahlíð. Námsbraut í kynjafræði við Háskóla Íslands og kynjafræðikennarar í...

Vettvangsferð HNMF

Á dögunum fóru nemendur í  áfanganum HNMF (Heilbrigðis- og næringafræði, matreiðsla) í vettvangsferð. Lagt var af stað kl. 14.30 og haldið í Mjólkursamsöluna á Selfossi þar sem Björn Baldursson tók á móti okkur og sagði frá fyrirtækinu og staðnum í máli og myndum,...

Bækur og höfundar

Það eru snillingar af öllum gerðum hér í ML og meðal þeirra eru starfsmenn sem  nýverið hafa gefið út bækur. Þetta eru þær Ásrún Magnúsdóttir enskukennari, sem í ár hefur skrifað þrjár bækur, Fleiri Korkusögur,  Ævintýri Munda lunda og jólavísurnar Hvuttasveinar. Elín...