Njáluferð

Það hefur verið fastur liður hjá ML að fara með alla nemendur í öðrum bekk í Njáluferð þegar líður á haustið. Vel gert af skólanum að bjóða upp á slíka ferð á söguslóðir og hlýtur að vera til hagsbóta fyrir nemendur að að fara á staðina sem helst er minnst á í Njálu....

Blítt og létt

Seinnipart kynningardagsins var söngkeppni nemendafélagsins Mímis, Blítt og létt, haldin í Íþróttahúsi Bláskógabyggðar á Laugarvatni. Keppnin var hin glæsilegasta og umgjörð öll sem nemendur ML sköpuðu sérlega fagmannleg.  Nemendur ML og grunnskólanna, fjölmargir...

Kynningardagur ML

Á þriðjudaginn var, þann 29. október var árlegur kynningardagur Menntaskólans að Laugarvatni. Rétt um 130​ gestir heimsóttu skólann þennan dag, nemendur 9. og 10. bekkja margra grunnskóla á Suðurlandi ásamt kennurum.  Hefð er fyrir því að ML bjóði sunnlenskum nemendum...

Þjóðarspegillinn

Föstudaginn síðasta, þann 1. nóvember, fóru nemendur í félagsfræði á öðru og þriðja ári á Þjóðarspegilinn.  Þjóðarspegillinn er ráðstefna í félagsvísindum og er haldin í Háskóla Íslands. Nemendur fengu að velja sér málstofur til að sitja á og var valið bæði fjölbreytt...

Stjörnuskoðunarfélagið Álfakirkja

Þann 23. september síðastliðinn (haustjafndægur) var haldinn stofnfundur í Menntaskólanum að Laugarvatni fyrir stjörnuskoðunarfélagið Álfakirkju. Hefur félagið aðsetur í menntaskólanum og er opið öllu áhugafólki um stjörnuskoðun og stjörnufræði. Engin krafa er um...