Skautað á Laugarvatni

Skautað á Laugarvatni

Síðustu kennsluvikur 2025 og þær fyrstu 2026 vorum við svo lánsöm að Laugarvatn var frosið. Nemendur í útivistarvali voru ekki lengi að nýta tækifærið og skelltu sér á skauta. Sumir boruðu líka gat í ísinn til að kanna þykktina. Dagarnir verða ekki mikið betri en...
Jarðfræðiferð 3N

Jarðfræðiferð 3N

Hin árlega jarðfræðiferð var farin mánudaginn 6. október og að vanda sá Pálmi húsbóndi um að keyra rútuna og Jóna Björk um leiðsögn. Veðrið var mjög íslenskt þennan dag, í raun ekkert veður bara ýmiskonar sýnishorn, sól, haglél, rigning, slydda og þoka en við hittum...