Framundan eru kosningar

Framundan eru kosningar

Nú eru nemendur skólans farnir að huga að stjórnarskiptum í nemendafélaginu Mími og áreiðanlega margir nemendur að huga að framboði. Áhugasamir hafa tíma til 29. janúar til að skila inn framboði, eftir það verður listi frambjóðenda ljós og þá má búast við öflugri og...
Hátíðarkveðjur

Hátíðarkveðjur

Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Skrifstofa Menntaskólans opnar að nýju eftir jólaleyfi þann 3. janúar en kennsla hefst samkvæmt stundatöflu vorannar þann sama dag. Menntaskólinn að Laugarvatni sendir nemendum, starfsfólki og...
Litlu  jólin 2022

Litlu  jólin 2022

Nú loksins geta hátíðahöld tekið á sig hefðbundinn blæ þegar skuggi drepsóttar númer nítján hefur loks lyft krumlu sinni af lífi ML-inga. Annar bekkur ber venju samkvæmt ábyrgð á utanumhaldi og skipulagi Litlu jóla í ML og óhætt að segja að þessi litla jólaveisla...