Samskiptasáttmáli ML

Samskiptasáttmáli ML

Í ML er unnið eftir áætlun um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi. Liður í forvörnum skólans í þessum málaflokki er nemendur og starfsfólk tileinki sér samskiptasáttmála ML. Það er eðlilegt að ágreiningur komi upp og fólk...
Forvarnarferð nýnema

Forvarnarferð nýnema

Nýnemar fóru á dögunum í árlegu forvarnarferð ML.  Að þessu sinni var farið í höfuðstöðvar Dale Carnige þar sem Magnús Stefánsson tók á móti hópnum og vann með þeim í vinnustofum þar sem aðaláhersla var lögð á samskipti og að styrkja tengsl. Næst var förinni...
Fjallgangan endurvakin

Fjallgangan endurvakin

Það tíðkaðist um árabil í Menntaskólanum að Laugarvatni að fara í fjallgöngu að haust, allur skólinn saman. Með breyttum tímum hefur þessi siður lagst af, líklega í ljósi styttingar náms til stúdentsprófs þó að eflaust komi fleira til. Í Covid-19-leysingunum sem fóru...
Skírn  

Skírn  

Föstudaginn 26. ágúst síðastliðinn lauk nýnemaviku í ML með gleðigöngu og skírn í Laugarvatni. Að skírn lokinni eru nýnemar formlega orðnir ML-ingar og voru þeir boðnir hjartanlega velkomnir í skólann að athöfn lokinni.   Það var sérstakt fagnaðarefni að hægt...
Þýskuheimsókn

Þýskuheimsókn

Á dögunum fékk 2. bekkur í þýsku heimsókn nemenda frá Berlín sem eru þar í félags- og skólaliðanámi. Áslaug Harðardóttir tók fyrst á móti hópnum og kynnti fyrir þeim skólann og starfsemi hans. Nemendur fengu síðan að spreyta sig í þýsku með því að vera með undirbúnar...