Heimsókn frá Seðlabanka Íslands

Heimsókn frá Seðlabanka Íslands

Mánudaginn 22. september fengu nemendur í 1F í fjármálalæsi heimsókn frá Seðlabanka Íslands. Stefán Jóhann Stefánsson ritstjóri Seðlabanka Íslands kom og hitti hópinn í fyrirlestrarsal skólans og fór meðal annars yfir sögu Seðlabankans, tilgang hans og tengingu við...
Upphaf skólaárs 2025 – 2026

Upphaf skólaárs 2025 – 2026

Undirbúningur skólaársins 2025-2026 er nú í fullum gangi og starfsfólk skólans komið til starfa. Tekið verður á móti nýnemum í 1F og 1N mánudaginn 18. ágúst. Lyklaafhending verður frá kl. 11:00. Nýnemum og forráðamönnum þeirra verður boðið upp á léttan...
Opnunartími skrifstofu

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 19. júní til og með 12. ágúst.  Við opnum hana að nýju þriðjudaginn 12. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar.  Netfang gjaldkera og...