Skálaferð útivistar

Skálaferð útivistar

Í september fór útivistarval 1. árs nema í skálaferð í Bláfjöll. Við fórum í göngu um Bláfjallasvæðið þar sem við lentum í ekta íslenskri veðráttu: sól, logni, vindi, rigningu og þoku. Nemendur fóru létt með gönguna en voru engu að síður glöð þegar við komum aftur í...
Tjaldferð útivistar

Tjaldferð útivistar

Þann 19. september síðastliðinn fóru nemendur í útivist, framhaldsáfanga í gönguferð með allt á bakinu. Það er að mörgu að huga fyrir svona ferðir, það þarf að finna til fatnað til að geta verið viðbúinn öllum mögulegum veðrum, svefnpoka og einangrunardýnu til að líða...