Fjáröflun nemenda í Berlínaráfanga

Fjáröflun nemenda í Berlínaráfanga

Þegar nemendur ljúka þremur áföngum í þýsku stendur þeim til boða að velja Berlínaráfanga. Það verða 13 þýskunemar sem heimsækja Berlín frá 14. – 18. október næstkomandi. Á dagskrá er skólaheimsókn, ferðir með leiðsögn og  margt fleira. Skipulag ferðar er...
ML skírn 2024

ML skírn 2024

Þann 23. ágúst voru 56 nýnemar skírðir í Laugarvatni og má með sanni segja að athöfnin hafi tekist vel. Hátíðleiki, gleði og kátína einkenndu athöfnina þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við okkur þennan föstudaginn. Við í ML bjóðum nýnemana okkar innilega...
Upphaf skólaárs 2024 – 2025

Upphaf skólaárs 2024 – 2025

Undirbúningur skólaársins 2024-2025 er nú í fullum gangi og starfsfólk skólans komið til starfa. Nú er spennandi vetur framundan og við erum farin að hlakka til að fá nemendur í hús og glæða byggingarnar lífi.   Tekið verður á móti nýnemum í 1F og...
Opnunartími skrifstofu.

Opnunartími skrifstofu.

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með 17. júní til og með 11. ágúst.  Við opnum hana að nýju mánudaginn 12. ágúst kl. 9:00. Stjórnendur og gjaldkeri/fjármálastjóri munu svara fyrirspurnum á ml@ml.is eftir föngum í sumar.  Netfang gjaldkera og...