Tjaldferð

Tjaldferð

17. september síðastliðinn fóru nemendur í útivist, framhaldsáfanga í gönguferð með allt á bakinu. Það er að mörgu að huga fyrir svona ferðir, það þarf að finna til fatnað til að vera viðbúinn öllum mögulegum veðrum, svefnpoka og einangrunardýnu til að líða þokkalega...
Jarðfræðiferð 3N

Jarðfræðiferð 3N

Hin árlega jarðfræðiferð var farin mánudaginn 6. október og að vanda sá Pálmi húsbóndi um að keyra rútuna og Jóna Björk um leiðsögn. Veðrið var mjög íslenskt þennan dag, í raun ekkert veður bara ýmiskonar sýnishorn, sól, haglél, rigning, slydda og þoka en við hittum...
Ferð fyrsta bekkjar til Þingvalla

Ferð fyrsta bekkjar til Þingvalla

Mánudaginn 29. september fóru kennarar í umhverfis- og vistfræði með fyrsta árs nema til Þingvalla. Markmið ferðarinnar var að kynna okkar þjóðgarðinn, sjá urriðann í Öxará og skoða þá þjónustu sem þar er boðið upp á og þær áskoranir sem þarf að takast á við. Veðrið...